Fréttir

Fréttir og tilkynningar

Fréttir og tilkynningar úr starfsemi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands.

8. maí 2024
Meginniðurstöður ársreiknings 2023
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2023. Ávöxtun á árinu var ágæt miðað við aðstæður á mörkuðum en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 0,6% og sameignardeildar 0,5%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 10 ár er 3,2% í sameignardeild og 2,8% í séreignardeild. Halli er á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins sem nemur 5,95%.
7. maí 2024
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 24. maí
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 24. maí 2024 kl. 16.00 í Landsbankanum, Reykjastræti 6.
15. maí 2023
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 2. júní
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 2. júní 2023 kl. 16.00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
15. maí 2023
Meginniðurstöður ársreiknings 2022
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk bærilega á árinu 2022. Ávöxtun var slök á árinu og í samræmi við aðstæður á verðbréfamörkuðum.
11. jan. 2023
Breyting á réttindatöflum og samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á réttindatöflum og samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands sem samþykktar voru á stjórnarfundi sjóðsins þann 23 nóvember 2022. Nýjar samþykktir tóku gildi 1. janúar 2023.
2. des. 2022
Breytingar á lögum um lífeyrissjóði og tengdum lögum sem taka gildi um áramót
Breytingar á lögum lögum um lífeyrissjóði og öðrum tengdum lagabálkum sem kunna að hafa áhrif á sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands taka gildi um næstu áramót. Hér er yfirlit yfir helstu breytingar:
29. júní 2022
Fundargerð ársfundar 2022
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2022 í Landsbankanum, Austurstræti.
18. maí 2022
Meginniðurstöður ársreiknings 2021
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2021. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 6,5% og sameignardeildar 6,3%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 6,0% í sameignardeild og 5,9% í séreignardeild. Halli er á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins sem skýrist fyrst og fremst af nýjum dánar- og eftirlifendatöflum sem gefnar voru út af fjármála- og efnahagsráðherra í lok árs 2021. Ársreikningur LTFÍ 2021
18. maí 2022
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 3. júní
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 3. júní 2022 kl. 16.00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
30. júní 2021
Fundargerð ársfundar 2021
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 4. júní 2021 í Landsbankanum, Austurstræti.
19. maí 2021
Meginniðurstöður úr rekstri sjóðsins árið 2020
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2020. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 7,7% og sameignardeildar 8,0%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár er 5,7% í sameignardeild og 4,8% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
19. maí 2021
Ársfundarboð Tannlæknafélags Íslands 2021
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 4. júní 2021 kl. 16.00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
1. júlí 2020
Fundargerð ársfundar 2020
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.
19. maí 2020
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands 2020
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 3. júní 2020 kl: 16:00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
18. maí 2020
Meginniðurstöður úr rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands árið 2019
Árið 2019 var sérlega gott í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun beggja deilda sjóðsins var 9,7%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 5,9% í sameignardeild og 5,5% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
19. júní 2019
Fundargerð ársfundar 2019
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 17. maí 2019 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.
8. maí 2019
Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands
Á ársfundi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands, sem haldinn verður föstudaginn 17. maí n.k. verða meðfylgjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins lagðar fram til samþykktar.
30. apríl 2019
Meginniðurstöður úr rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands árið 2018
Árið 2018 var ágætt í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var í samræmi við þróun á mörkuðum en hrein raunávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins var 1,22% og hrein raunávöxtun séreignardeildar 0,85%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 4,67% í sameignardeild og 4,4% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
29. apríl 2019
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands 2019
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 17. maí 2019 kl: 16:00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
24. apríl 2018
Meginniðurstöður úr rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands árið 2017
Árið 2017 var gott í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins var 5,2% og hrein raunávöxtun séreignardeildar 5,0%. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
24. apríl 2018
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands 2018
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 25. maí 2018 kl: 16:00 í húsnæði Tannlæknafélags Íslands að Síðumúla 35.
23. ágúst 2017
Fundargerð ársfundar 2017
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 5. maí 2017 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur