Meginniðurstöður úr rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands árið 2018
Árið 2018 var ágætt í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var í samræmi við þróun á mörkuðum en hrein raunávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins var 1,22% og hrein raunávöxtun séreignardeildar 0,85%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 4,67% í sameignardeild og 4,4% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
Ársreikninginn ásamt ítarlegum skýringum má nálgast hér á vefnum.
Breyting á hreinni eign 2018 (þús. kr.)
Séreign
Sameign
Samtals
Iðgjöld
192.707
79.025
271.731
Lífeyrir
140.960
14.888
155.848
Fjárfestingatekjur
192.783
61.290
254.073
Rekstarkostnaður
12.467
2.344
14.811
Hækkun á hreinni eign
239.513
127.736
367.250
Hrein eign
4.574.052
1.398.954
5.973.006
Kennitölur
Séreign
Sameign
Fjöldi sjóðfélaga
349
344
Lífeyrisþegar
48
19
Hrein eign umfram heildarskuldbindingar
-
-0,3%
Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar
-
6,0%
Efnahagsreikningur 31.12.2018 (þús. kr.)
Séreign
Sameign
Samtals
Fjárfestingar
4.328.541
1.316.181
5.644.721
Kröfur
114
10.209
10.323
Aðrar eignir
4.581.377
1.402.953
5.984.330
Skuldir
7.325
3.999
11.325
Hrein eign
4.574.052
1.398.954
5.973.006
Ávöxtun
Séreign
Sameign
Hrein raunávöxtun 2018
0,85%
1,22%
Meðaltal raunávöxtunar s.l. 5 ár
4,40%
4,67%
Meðaltal raunávöxtunar s.l. 10 ár
5,00%
4,80%