Til að hefja sparnað með debetkorti þá þarf viðskiptavinur að fara í „Kreditkort“ í netbanka og velja þar sparað með korti.
Þú velur síðan þína sparnaðarleið :
- Hver færsla er hækkuð í næstu 100, 500 eða 1.000 kr. og mismunurinn er lagður inn á sparnaðarreikning þinn.
- Hver færsla er hækkuð um fasta upphæð - 100, 250, 500 eða 1.000 kr. - sem lögð er inn á sparnaðarreikning þinn.
Þú verslar eins og vanalega. Bankinn reiknar saman sparnaðinn og leggur inn á þann sparnaðarreikning sem þú hefur valið. Einfalt og þægilegt.
Athugið að ekki er hægt að spara með korti á yfirdrætti.