Markaðurinn yfirlitssíða

Gengisvísitala

192,25

Verðbólga

4,75%

Stýrivextir

8,50%

Úrvalsvísitala

2.889,71
Lokað

Gjaldmiðlar

KaupSalaBr. í dag

EUR

Evra

144,37
145,49
-

USD

Bandaríkjadalur

139,98
141,07
−0,62%

GBP

Sterlingspund

171,53
172,86
0,09%

DKK

Dönsk króna

19,35
19,50
-

PLN

Pólskt zloty

33,83
34,21
0,23%
Lokað

Hlutabréf

GengiVelta*Br. í dag

OCS

Oculis Holding AG

3.240,00
964.752
100,00
3,18%

SJOVA

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.

50,75
97.850
1,15
2,32%

ARION

Arion banki hf.

171,00
1.897.355
3,50
2,09%

OLGERD

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.

18,40
2.083
0,20
1,10%

SVN

Síldarvinnslan hf.

95,50
119.575
1,00
1,06%

* Í þúsundum króna

Fréttir og tilkynningar

20. jan. 2025

Vikubyrjun 20. janúar 2025

Kortaveltutölur sem komu í síðustu viku voru nokkuð sterkar og sýndu að kortavelta heimilanna jókst nokkuð á milli ára í desember. Það voru tvö uppgjör í síðustu viku, Hagar og Ölgerðin, en fjárhagsár þessa tveggja félaga er, ólíkt öðrum félögum í kauphöllin, ekki hið sama og almanaksárið. Í vikunni fram undan fáum við vísitölur íbúðaverðs og leiguverðs frá HMS.
20. jan. 2025

Kortavelta landsmanna í sókn allt síðasta ár

Kortavelta landsmanna var alls 4,2% meiri á síðasta ári en árið 2023 og jókst milli ára alla mánuði ársins, miðað við fast verðlag og gengi. Telja má líklegt að Seðlabankinn fylgist vel með neyslustiginu í vaxtalækkunarferlinu og reyni að koma í veg fyrir að uppsafnaðar innistæður hrúgist út í neyslu. Neysla ferðamanna hér á landi mældist aðeins 1% meiri í fyrra en árið áður sé miðað við fast verðlag.
17. jan. 2025

Krónan styrktist á síðasta ári

Krónan styrktist á móti evru en veiktist aðeins á móti Bandaríkjadal á árinu 2024. Árið var nokkuð rólegt á millibankamarkaði með gjaldeyri þar sem velta dróst saman og minna var um flökt.
13. jan. 2025

Vikubyrjun 13. janúar 2025

Atvinnuleysi var að meðaltali 3,5% árið 2024, líkt og við spáðum í október. Komur erlendra ferðamanna til Íslands á árinu voru lítillega fleiri en við bjuggumst við, eða tæplega 2,3 milljónir, og desembermánuður var sá fjölmennasti frá upphafi. Í síðustu viku gáfum við út verðbólguspá og gerum ráð fyrir að verðbólga hjaðni úr 4,8% í 4,6% í janúar.

Sjóðir

GengiBreyting sl. mánuð

HEKLA

Hekla hs.

0,46
6,35%

URB

Landsbréf - Úrvalsbréf hs.

5,20
5,82%

ONB

Landsbréf - Öndvegisbréf hs.

34,47
5,56%

LEQ

Landsbréf - LEQ UCITS ETF hs.

2.864,79
4,34%

EIGNAB

Landsbréf - Eignadreifing langtíma hs.

28,39
3,85%
Lokað

Skuldabréf

Gengi/krafaVelta*Br. í dag
99,77
8,42%
1.034.086.995
0,01%
0,01
93,07
7,13%
1.023.322.500
0,11%
0,10
96,79
4,65%
749.126.000
0,01%
0,01
100,77
7,59%
339.542.300
-
-
84,42
2,52%
295.487.500
0,28%
0,23

* Í þúsundum króna

Upplýsingar á þessari síðu eru samkvæmt bestu vitund Landsbankans og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbankinn ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur