Markaðurinn yfirlitssíða

Gengisvísitala

191,00

Verðbólga

4,75%

Stýrivextir

8,50%

Úrvalsvísitala

2.783,66
Lokað

Gjaldmiðlar

KaupSalaBr. í dag

EUR

Evra

143,97
145,08
−0,14%

USD

Bandaríkjadalur

138,63
139,72
0,71%

GBP

Sterlingspund

174,00
175,35
−0,39%

DKK

Dönsk króna

19,30
19,45
−0,12%

PLN

Pólskt zloty

33,77
34,15
0,06%
Lokað

Hlutabréf

GengiVelta*Br. í dag

ICEAIR

Icelandair Group hf.

1,43
206.000
0,02
1,42%

ARION

Arion banki hf.

164,00
2.355.912
2,00
1,23%

OLGERD

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.

18,50
95.905
0,20
1,09%

KVIKA

Kvika banki hf.

20,10
1.067.608
0,20
1,01%

REITIR

Reitir fasteignafélag hf

112,00
103.914
1,00
0,90%

* Í þúsundum króna

Fréttir og tilkynningar

19. des. 2024

Verðbólga stendur í stað á milli mánaða

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,39% á milli mánaða í desember, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Ársverðbólga stendur því í stað í 4,8%. Við eigum enn von á að verðbólga hjaðni næstu mánuði og verði komin niður í 3,9% í mars.
17. des. 2024

Kröftug kortavelta í aðdraganda jóla 

Kortavelta landsmanna færist enn í aukana þrátt fyrir hátt vaxtastig. Innlán heimila hafa vaxið og yfirdráttur ekki aukist. Erlendir ferðamenn hér á landi eyða líka þó nokkuð fleiri krónum en á sama tíma í fyrra. 
16. des. 2024

Munu lægri vextir leiða til meiri neyslu?

Seðlabankinn hóf vaxtalækkunarferlið í október með 25 punkta lækkun og fylgdi því eftir með 50 punkta lækkun í nóvember. Þetta gerði bankinn rétt fyrir mestu neyslutíð ársins, með öllum sínum tilboðsdögum og jólainnkaupum.
16. des. 2024

Vikubyrjun 16. desember 2024

Í vikunni fáum við vísitölur íbúðaverðs og leiguverðs frá HMS og vísitölu neysluverðs frá Hagstofunni en við gerum ráð fyrir lítilsháttar hjöðnun verðbólgu úr 4,8% í 4,7%. Um 9,3% fleiri erlendir ferðamenn komu til landsins í nóvember en á sama tíma í fyrra og skráð atvinnuleysi var 0,3 prósentustigum meira en það var í nóvember í fyrra. Seðlabanki Evrópu og Seðlabanki Sviss lækkuðu vexti í síðustu viku og það er vaxtaákvörðun hjá Seðlabanka Bandaríkjanna og Englandsbanka í þessari viku.

Sjóðir

GengiBreyting sl. mánuð

HEKLA

Hekla hs.

0,43
4,27%

ONB

Landsbréf - Öndvegisbréf hs.

32,44
3,28%

URB

Landsbréf - Úrvalsbréf hs.

4,89
3,23%

LEQ

Landsbréf - LEQ UCITS ETF hs.

2.731,32
2,93%

EIGNAB

Landsbréf - Eignadreifing langtíma hs.

27,17
1,61%
Lokað

Skuldabréf

Gengi/krafaVelta*Br. í dag
98,08
7,91%
2.223.021.200
−0,03%
−0,03
96,59
4,64%
820.996.500
0,07%
0,07
102,07
2,84%
561.449.500
−0,25%
−0,26
103,25
6,56%
412.890.000
−0,10%
−0,10
92,39
7,32%
406.498.500
−0,08%
−0,08

* Í þúsundum króna

Upplýsingar á þessari síðu eru samkvæmt bestu vitund Landsbankans og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbankinn ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur