Þú getur framkvæmt langflestar bankaaðgerðir í appinu. Hér er listi, en hann er ekki tæmandi:
- Stofna netbankaaðgang og koma í viðskipti
- Fá heildarsýn á fjármálin
- Sjá yfirlit og stöðu bankareikninga
- Sjá stöðu og færslur kreditkorta
- Greiða reikninga
- Millifæra á innlenda og erlenda reikninga
- Stofna bankareikninga
- Sparað í appi
- Spara með öðrum
- Sett sparnaðarmarkmið
- Sækja PIN fyrir debet- og kreditkort
- Breyta kreditkortaheimild
- Frysta og opna greiðslukort
- Nálgast kreditkortanúmer
- Dreifa kreditkortareikningi
- Greiða inn á kreditkort
- Skrá greiðslukort, gjafakort og Aukakrónukort í Apple Wallet eða Google Wallet
- Skoða Aukakrónuinneign og færsluyfirlit
- Sjá stöðu og færslur gjafakorta
- Stofna og breyta yfirdráttarheimild
- Skoða yfirlit lána
- Greitt inn á lán
- Sækja um lánaheimild
- Nýta lánaheimildina til að taka Aukalán, breyta yfirdrætti og kreditkortaheimild
- Sækja um að festa vexti á grunnláni fasteignalána
- Átt viðskipti með hlutabréf
- Átt viðskipti með sjóði
- Stofnað áskrift í sjóðum
- Skoða verðbréfaeign
- Fylgjast með gengisþróun sjóða Landsbréfa
- Fylgjast með þróun hlutabréfaverðs
- Skoða upplýsingar um gengi gjaldmiðla
- Skoða stöðu og þróun lífeyrissparnaðar
- Sjá rafræn skjöl
- Finna afgreiðslustaði og hraðbanka