Skammtímalán

Finn­um rétta lán­ið fyr­ir þig

Þú get­ur tek­ið skamm­tíma­lán og stillt heim­ild­irn­ar þín­ar í app­inu og net­bank­an­um. Þú færð lána­heim­ild sem þú get­ur skipt milli Aukalána, yf­ir­drátt­ar­heim­ild­ar og korta­heim­ild­ar eins og þér hent­ar.

Skjámynd úr appi
Aukalán

Þarftu að mæta óvæntum útgjöldum? Aukalán hentar við fjölmargar aðstæður. Þú getur tekið lánið hvar og hvenær sem er og færð peninginn strax.

Yfirdráttur

Yfirdráttarheimild er sveigjanlegt lán sem veitt er á debetkortareikning í formi heimildar. Lánið hentar vel til að mæta tímabundnum eða óvæntum sveiflum í útgjöldum.

Lánaheimild

Lánaheimildin þín er reiknuð reglulega með sjálfvirkum hætti og byggir á fjárhags- og viðskiptasögu þinni. Þú getur skipt heimildinni að vild á milli yfirdráttar, kreditkorta og Aukalána.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Fjölskylda úti í náttúru
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur