Ávöxtun
Finnum réttu leiðina að góðri ávöxtun

Þú getur valið þá leið sem hentar fyrir reksturinn, hvort sem það er verðtryggður eða óverðtryggður reikningur, bundinn eða óbundinn. Prófaðu þig áfram og sjáðu hvað hentar rekstri fyrirtækisins.

Þegar þú fjárfestir í sjóðum dreifir þú áhættu og eykur ávöxtunarmöguleikana.

Markaðshreyfingar einstakra skuldabréfa og viðskipti dagsins

Gengi og hreyfingar einstakra hlutabréfa og viðskipti dagsins.

Eignastýring er sérhæfð fjármálaþjónusta fyrir félög, fyrirtæki og hagsmunasamtök hvort sem markmiðið er ávöxtun lausafjár eða uppbygging á öflugum sjóði. Eignstýring veitir persónulega þjónustu og ábyrga ráðgjöf sem hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir.

Nettunarþjónusta er sjálfvirk millifærsla á milli eigin reikninga viðskiptavina okkar. Einkum er sóst eftir hærri vaxtareikningi þar sem sjóður er gjarnan ávaxtaður á aðalreikningi yfir nótt. Þá er hægt að koma í veg fyrir yfirdrátt með réttri notkun á nettun að núlli.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.