Bankareikningar
Hvaða reikningur hentar þínum rekstri?
Veldu þína leið
Við bjóðum úrval reikninga sem þjóna þínum þörfum, hvort sem þú þarft að ávaxta til lengri eða skemmri tíma. Við bjóðum verðtryggða og óverðtryggða reikninga, bundna og óbundna.
Algengasti greiðslureikningur fyrirtækja, með möguleika á debetkorti og yfirdrætti.
... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn
Sveigjanlegur reikningur sem hentar vel fyrirtækjum sem vilja ávaxta fé sitt á góðum kjörum en vera laus við langan binditíma.
... til ... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn
Góður kostur fyrir fyrirtæki sem kjósa sjálfbærni og sveigjanleika á góðum kjörum.
... til ... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn
Kjörinn fyrir fyrirtæki sem hafa svigrúm til að bíða eftir útborgun í 30 daga eftir að beiðni um úttekt hefur verið send inn.
... til ... vextir
Óverðtryggður
Bundinn
Hentar vel þeim fyrirtækjum sem vilja binda sparifé sitt í allt að tvö ár.
... til ... vextir
Óverðtryggður
Bundinn
Sniðin að þörfum fyrirtækja sem vilja einfalda og örugga leið til að binda fé sitt í ákveðinn tíma, en vilja jafnframt njóta ávöxtunar.
... vextir
Verðtryggð
Bundin
Hentar þeim sem eru með viðskipti í erlendri mynt og geta tekið áhættu vegna gengissveiflna.
Vextir fara eftir gjaldmiðli
Óverðtryggður
Bundinn eða óbundinn
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.