Eignastýring

Dreift eigna­safn dreg­ur úr áhættu

Per­sónu­leg þjón­usta og ábyrg ráð­gjöf hjálpa þér að taka upp­lýst­ar ákvarð­an­ir.

Kostir eignastýringar

Eignastýring er sérhæfð fjármálaþjónusta fyrir félög, fyrirtæki og hagsmunasamtök hvort sem markmiðið er ávöxtun lausafjár eða uppbygging á öflugum sjóði. 

Skilvirkni
Heildstæð fjármálaþjónusta á hagstæðari kjörum
Yfirsýn
Ítarleg yfirlit og greining á markaðsaðstæðum
Árangur
Sérfræðingar sjá um ávöxtun
Tímasparnaður
Sérfræðingar meta og greina fjárfestingarkosti

Hjálpum þér að ná árangri

Hlutverk og ábyrgð fjármálastjóra er margþætt og krefjandi. Það er mikilvægt að hafa góða yfirsýn og geta brugðist skjótt við breytingum í rekstrinum og efnahagslífinu. Við hjálpum þér með því að velja viðeigandi þjónustuleiðir, allt eftir þekkingu á fjármálamörkuðum og fjárhæðum í stýringu. 

Í sérhæfðri eignastýringu eru viðskiptavinir með eigin viðskiptastjóra og stöðuga vöktun og stýringu á fjármunum. Þjónustunni fylgir aðgengi að greiningum á þróun og horfum í efnahagslífinu sem auðveldar ákvörðunartöku og áætlanagerð. 

Við erum til staðar

Viðskiptastjórar Eignastýringar aðstoða þig við stýringu fjármuna og að hámarka árangur.

Búi Örlygsson

Forstöðumaður
bui.orlygsson@landsbankinn.is410 7149
Teitur Páll Reynisson

Teitur Páll Reynisson

Viðskiptastjóri
teitur.p.reynisson@landsbankinn.is410 7165
Valdimar A. Valdimarsson

Valdimar Agnar Valdimarsson

Viðskiptastjóri
valdimar.a.valdimarsson@landsbankinn.is410 7115
Vigdís S. Hrafnkelsdóttir

Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir

Viðskiptastjóri
vigdis.s.hrafnkelsdottir@landsbankinn.is410 7161

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Verslun með matvörur
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur