Fjárfestatengsl
Allt um rekstur bankans
Við leggjum áherslu á gagnsæi og opin samskipti með miðlun vandaðra og tímanlegra upplýsinga um bankann til allra hagsmunaaðila.

Hér má nálgast ársuppgjör, árshlutauppgjör, áhættuskýrslur og aðrar upplýsingar um afkomu bankans.

Hér finnur þú upplýsingar um lykilstærðir í rekstri og efnahag bankans.

Hluthafafundir fara með æðsta vald í málefnum Landsbankans. Aðalfundir eru haldnir fyrir lok apríl ár hvert.

Fjármögnun Landsbankans grundvallast á þremur meginstoðum: Innlánum frá viðskiptavinum, fjármögnun á markaði og eigin fé.

Sjálfbær fjármálaumgjörð (e. Sustainable finance framework) myndar ramma um fjármögnun bankans á umhverfisvænum og félagslegum verkefnum.

Lánshæfi Landsbankans er metið af alþjóðlega matsfyrirtækinu S&P Global Ratings.
Fréttir
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Landsbankans á TM
Árs- og sjálfbærniskýrsla Landsbankans komin út
Opnu söluferli á hlut í Kea-hótelum lokið án sölu
Landsbankinn gefur út AT1 verðbréf
Fjárhagsdagatal
Hér má sjá áætlun um birtingu fjárhagsupplýsinga um Landsbankann. Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar.