Fjárfestatengsl

Allt um rekst­ur bank­ans

Við leggj­um áherslu á gagn­sæi og opin sam­skipti með miðl­un vand­aðra og tím­an­legra upp­lýs­inga um bank­ann til allra hags­muna­að­ila.

Skýrslur og uppgjör

Hér má nálgast ársuppgjör, árshlutauppgjör, áhættuskýrslur og aðrar upplýsingar um afkomu bankans.

Lykilstærðir

Hér finnur þú upplýsingar um lykilstærðir í rekstri og efnahag bankans.

Aðalfundir

Hluthafafundir fara með æðsta vald í málefnum Landsbankans. Aðalfundir eru haldnir fyrir lok apríl ár hvert.

Fjármögnun

Fjármögnun Landsbankans grundvallast á þremur meginstoðum: Innlánum frá viðskiptavinum, fjármögnun á markaði og eigin fé.

Sjálfbær fjármál

Sjálfbær fjármálaumgjörð (e. Sustainable finance framework) myndar ramma um fjármögnun bankans á umhverfisvænum og félagslegum verkefnum.

Lánshæfismat

Lánshæfi Landsbankans er metið af alþjóðlega matsfyrirtækinu S&P Global Ratings.

Fréttir

13. des. 2024

Góð kjör í útgáfu víkjandi skuldabréfa

Landsbankinn lauk í dag útboði víkjandi skuldabréfa sem teljast til eiginfjárþáttar 2 (e. Tier 2).
23. okt. 2024

Uppgjör Landsbankans fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2024

Hagnaður Landsbankans á fyrstu níu mánuðum ársins 2024 nam 26,9 milljörðum króna eftir skatta, þar af 10,8 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Arðsemi eiginfjár var 11,7% samanborið við 10,5% á sama tímabili árið áður.
10. sept. 2024

Landsbankinn gefur út víkjandi forgangsbréf í sænskum og norskum krónum

Landsbankinn hefur lokið sölu á skuldabréfum með breytilegum vöxtum að fjárhæð 1.000 milljónir sænskra króna og 250 milljónir norskra króna. Skuldabréfin eru til fjögurra ára og með heimild til innköllunar að þremur árum liðnum.
18. júlí 2024

Uppgjör Landsbankans fyrir fyrri helming ársins 2024

Hagnaður Landsbankans á fyrri helmingi ársins 2024 nam 16,1 milljarði króna eftir skatta, þar af 9,0 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi. Arðsemi eiginfjár var 10,5% samanborið við 10,3% á sama tímabili árið áður.

Fjárhagsdagatal

Hér má sjá áætlun um birtingu fjárhagsupplýsinga um Landsbankann. Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar.

4F 2024
30. janúar 2025
1F 2025
30. apríl 2025
2F 2025
17. júlí 2025
3F 2025
23. október 2025
4F 2025
29. janúar 2026
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur