Skýrslur og uppgjör
Skýrslur og uppgjör
Hér má nálgast ársuppgjör, árshlutauppgjör, áhættuskýrslur og aðrar upplýsingar um afkomu bankans.
Árs- og sjálfbærniskýrsla 2023
Í árs- og sjálfbærniskýrslu Landsbankans fyrir árið 2023 er fjallað um það sem hæst bar hjá bankanum á árinu, framfarir í þjónustu og rekstri, góðan árangur við fjármögnun, trausta áhættustjórnun, öfluga sjálfbærnivinnu og ýmislegt fleira.
Árs- og sjálfbærniskýrsla 2022
Í árs- og sjálfbærniskýrslu Landsbankans fyrir árið 2022 er fjallað um þjónustu og rekstur bankans á aðgengilegan hátt og ítarlega er gerð grein fyrir þeim stóru skrefum sem bankinn tók í sjálfbærnivinnu sinni á árinu.
Árs- og sjálfbærniskýrsla 2021
Í árs- og sjálfbærniskýrslu Landsbankans fyrir árið 2021 er fjallað um þjónustu og rekstur bankans á aðgengilegan hátt og ítarlega er gerð grein fyrir þeim stóru skrefum sem bankinn tók í sjálfbærnivinnu sinni á árinu.
Kynning á afkomu 2021
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri Fjármála og rekstrar hjá Landsbankanum, kynnir afkomu bankans árið 2021 og ræðir helstu atriði rekstrarins á þeim tíma.
Árs- og sjálfbærniskýrsla 2020
Í árs- og sjálfbærniskýrslu Landsbankans fyrir árið 2020 er fjallað um rekstur bankans og þjónustu á aðgengilegan hátt. Á árinu 2020 héldum við áfram að bæta stafræna þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga, brugðumst hratt við óvæntum áskorunum og tókum mikilvæg skref í sjálfbærnimálum.
Kynning á afkomu 2020
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri Fjármála og rekstrar hjá Landsbankanum, kynnir afkomu bankans árið 2020 og ræðir helstu atriði rekstrarins á þeim tíma.
Ársskýrsla Landsbankans 2019
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri bankans á árinu 2019. Í skýrslunni er m.a. fjallað um þjónustu Landsbankans við einstaklinga og fyrirtæki, nýjungar í stafrænni þjónustu, samfélagsábyrgð og mannauðs- og jafnréttismál. Þar er einnig umfjöllun um stefnu og stjórnarhætti auk þess sem fjallað er um helstu atriði ársreiknings, fjármögnun bankans og áhættustjórnun.
Kynning á afkomu Landsbankans 2019
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri Fjármála Landsbankans, kynnir afkomu bankans árið 2019 og ræðir helstu atriði rekstrarins á þeim tíma (03.02).
Ársskýrsla Landsbankans 2018
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri bankans á árinu 2018. Sjaldan eða aldrei hafa orðið jafnmiklar breytingar á þjónustu Landsbankans og á árinu 2018. Bankinn kynnti þá um 20 nýjungar í stafrænni þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Í ársskýrslunni er m.a. fjallað um þessar nýjungar, s.s. nýtt Landsbankaapp, kortaapp bankans sem gerir viðskiptavinum kleift að greiða með símanum, rafrænt greiðslumat og rafrænt lánaumsóknarferli.
Kynning á afkomu Landsbankans 2018
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri Fjármála Landsbankans, kynnir afkomu bankans árið 2018 og ræðir helstu atriði rekstrarins á þeim tíma (02.05).
Ársskýrsla Landsbankans 2017
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri Landsbankans á árinu 2017. Í skýrslunni er m.a. fjallað um nýjar áherslur í stefnu bankans, þróun í bankastarfsemi og þjónustu, ábyrgar fjárfestingar, samfélagsábyrgð, mannauðs- og jafnréttismál, margvíslegan stuðning bankans við samfélagið og fjölbreytt samstarf, að ógleymdri umfjöllun um fjármál og áhættustjórnun.
Kynning á afkomu Landsbankans 2017
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri Fjármála Landsbankans, kynnir afkomu bankans árið 2017 og ræðir helstu atriði rekstrarins á þeim tíma (2.36).
Ársskýrsla Landsbankans 2016
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri bankans á árinu 2016. Í skýrslunni er fjallað um mikilvæga þætti í erlendri fjármögnun bankans á árinu 2016, þjónustu bankans við einstaklinga, fyrirtæki og fagfjárfesta um allt land og þær breytingar sem eru að verða á bankastarfsemi. Þá er fjallað ítarlega um starfsemi og stefnu bankans, helstu verkefni á árinu, mannauðsstefnu og stuðning bankans við samfélagið.
Kynning á afkomu Landsbankans 2016
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri Fjármála Landsbankans, kynnir afkomu bankans árið 2016 og ræðir helstu atriði rekstrarins á þeim tíma (04.30).
Ársskýrsla Landsbankans 2015
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri Landsbankans á árinu 2015.
Kynning á afkomu Landsbankans 2015
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri Fjármála Landsbankans, kynnir afkomu bankans á árinu 2015 og ræðir helstu atriði rekstrarins á þeim tíma (04:48).
Ársskýrsla Lansbankans 2014
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri Landsbankans á árinu 2014.
Kynning á afkomu Landsbankans 2014
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri Fjármála Landsbankans, kynnir afkomu bankans á árinu 2014 og ræðir helstu atriði rekstrarins á þeim tíma (04:01).
Ársskýrsla Landsbankans 2013
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri Landsbankans á árinu 2013.
Kynning á afkomu Landsbankans 2013
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri Fjármála Landsbankans, kynnir afkomu bankans fyrir árið 2013 og ræðir helstu atriði rekstrarins á þeim tíma (04:45).
Ársskýrsla Landsbankans 2012
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri Landsbankans á árinu 2012.
Ársskýrsla Landsbankans 2011
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri Landsbankans á árinu 2011.
Ársskýrsla Landsbankans 2010
Í ársskýrslunni er fjallað um helstu þætti í rekstri Landsbankans á árinu 2010.
Uppgjör fyrir árið 2009
Afkoma Landsbankans var jákvæð um rúma 14,3 milljarða króna fyrir árið 2009, fyrsta heila starfsár bankans. Enginn raunhæfur samanburður er til frá fyrri árum þar sem þetta var fyrsta heila starfsár bankans.
Afkoma síðustu mánuði ársins 2008
Afkoma Landsbankans (NBI hf.) fyrir tímabilið 7. október - 31. desember 2008 var birt í janúar 2010, en bankinn var stofnaður á grunni Landsbanka Íslands hf. þann 7. október 2008.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.