Netbanki einstaklinga

Þitt eig­ið úti­bú

Þú færð skýra og ein­falda yf­ir­sýn yfir fjár­mál­in en það er líka auð­velt að fá ít­ar­leg­ar upp­lýs­ing­ar og sinna næst­um öll­um banka­við­skipt­um.

Bankaþjónusta hvar og hvenær sem er

Í netbankanum færð þú örugga, einfalda og þægilega bankaþjónustu sem er alltaf innan seilingar, allan sólarhringinn.

Stúlka með síma

Appið er besti kosturinn fyrir síma

Ef þú vilt bankaþjónustu í símanum er best að nota Landsbankaappið. Þar geturðu framkvæmt allar helstu aðgerðir og hefur fjármálin alltaf við höndina.

Skjámynd úr appi

Einfaldari verðbréfaviðskipti

Í appinu og netbankanum getur þú átt viðskipti með innlend hlutabréf og keypt eða selt í sjóðum hvar og hvenær sem er. Þú getur líka stofnað áskrift að sjóðum og færð skýrt yfirlit yfir verðbréfaeign þína og viðskiptasögu.

Auðkenningarleiðir

Þú getur valið um nokkrar mismunandi leiðir til að skrá þig inn og staðfesta greiðslur í netbankanum og appinu. Þú getur auðkennt þig með því að nota lífkenni í snjallsíma, rafræn skilríki í síma eða með Auðkennisappinu frá Auðkenni allt eftir því hvað hentar þér best hverju sinni.

Algengar spurningar

Fólk með hund úti í náttúrunni

Hvernig fæ ég bankaþjónustu án þess að fara í útibú?

Hér er að finna svör við nokkrum algengum spurningum þeirra sem eru að nota netbankann eða appið í fyrsta sinn.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Fjölskylda úti í náttúru
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur