Sjóðir

Áhrifa­rík leið til ávöxt­un­ar

Þeg­ar þú fjár­fest­ir í sjóð­um dreif­ir þú áhættu og eyk­ur ávöxt­un­ar­mögu­leik­ana.

25% afsláttur af gjaldi við kaup í appi og netbanka
Þú greiðir ekki skatt af hagnaði fyrr en við sölu

Sjóðir

Gengi sjóða og ávöxtunartölur uppfærast á hverjum viðskiptadegi.

Sjóðirnir eru reknir af Landsbréfum hf., rekstrarfélagi með starfsleyfi á Íslandi og heyrir undir eftirlit Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Við bendum þér á að kynna þér útboðslýsingu, lykilupplýsingar og upplýsingablöð sjóðanna sem finna má undir hverjum sjóði. Einnig getur þú kynnt þér skilmála, útdrátt um hagsmunaárekstra og áhættulýsingu vegna viðskipta með fjármálagerninga.

Upplýsingar á þessari síðu eru samkvæmt bestu vitund Landsbankans og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbankinn ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim. Gögn birtast með 15 mínútna seinkun.

Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur og fjárfestar kunna að fá minna til baka en upphaflega var fjárfest fyrir.
Skjámynd úr appi

Verðbréfaviðskipti í appi og netbanka

Í appinu og netbankanum getur þú sent beiðni um viðskipti með innlend hlutabréf og sjóði Landsbréfa hvar og hvenær sem er. Þú getur einnig fylgst með framgangi viðskiptanna, séð yfirlit yfir verðbréfaeign og viðskiptasöguna.

Við erum til staðar

Þú getur alltaf leitað til ráðgjafa okkar í Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu þegar þig vantar aðstoð eða ráðgjöf. Þú getur einnig sent tölvupóst á vl@landsbankinn.is eða hringt í 410 4040.

Friðbert G. Gunnarsson

Friðbert G. Gunnarsson

Sölustjóri
Fridbert.G.Gunnarsson@landsbankinn.is410 7166
Gústav Gústavsson

Gústav Gústavsson

Sölustjóri
Gustav.Gustavsson@landsbankinn.is410 6221
Jóhanna M. Jónsdóttir

Jóhanna M. Jónsdóttir

Sölustjóri
Johanna.M.Jonsdottir@landsbankinn.is410 7169

Fagfjárfestaþjónusta

Viðskiptastjórar með áralanga reynslu veita faglega ráðgjöf, þar sem þörfum hvers og eins er mætt. Í fagfjárfestaþjónustu hafa viðskiptavinir beint aðgengi að innlendum og erlendum mörkuðum hvort sem er í stökum verðbréfum, gjaldeyri eða sjóðum, en Landsbankinn er í samstarfi við reynd og þekkt eignastýringarhús.

Verðbréf í appi
Þetta er gott að vita áður en þú kaupir í sjóði

Fjárfesting í verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum er vinsæl leið til að ávaxta sparifé. Ef þú ert að velta fyrir þér að setja sparnaðinn þinn, eða hluta af honum, í sjóð er gott að þekkja nokkur lykilhugtök.

Fyrstu skrefin í verðbréfafjárfestingum

Áður en byrjað er að fjárfesta í verðbréfum er mikilvægt að hafa ákveðin lykilatriði á hreinu og vera meðvituð um áhættuna.

Fleiri greinar um verðbréfaviðskipti

Hér má finna fleiri fræðslugreinar þar sem farið er yfir ýmsa þætti er koma að sjóða- og hlutabréfaviðskiptum.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Kona með gulrætur
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur