Aukalán er óverðtryggt lán með jöfnum greiðslum. Greitt er af láninu með beingreiðslu fyrsta virka dag hvers mánaðar.
Aukalán
Brúum bilið með Aukaláni
Þarftu að mæta óvæntum útgjöldum? Aukalán hentar við fjölmargar aðstæður. Þú getur tekið lánið hvar og hvenær sem er og færð peninginn strax.
Aukalán í appinu
Þú getur tekið Aukalán til allt að 5 ára og færð það afgreitt á augabragði.
Viltu lækka yfirdráttinn með skipulegum hætti?
Taktu Aukalán og notaðu það til að greiða niður yfirdráttinn með mánaðarlegum greiðslum. Þá færð þú betri vaxtakjör og lækkar skammtímaskuldirnar með skipulegum hætti.
Nýttu lánaheimildina eins og þér hentar
Lánaheimild er heimild sem segir til um hversu hátt lán þú getur tekið. Lánaheimildin þín er reiknuð reglulega með sjálfvirkum hætti og byggir á fjárhags- og viðskiptasögu þinni.
Lánaheimildin þín gerir þér kleift að taka lán eða stilla heimildir hvenær sem þú vilt. Þú getur skipt lánaheimildinni á milli Aukalána, yfirdráttarheimildar og kortaheimildar eins og þér hentar.
Algengar spurningar
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.