Meg­innið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings 2023

8. maí 2024

Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2023. Ávöxtun á árinu var ágæt miðað við aðstæður á mörkuðum en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 0,6% og sameignardeildar 0,5%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 10 ár er 3,2% í sameignardeild og 2,8% í séreignardeild. Halli er á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins sem nemur 5,95%.

Breyting á hreinni eign 2023

Upphæðir eru í þús. kr.

  Séreign Sameign Samtals
Iðgjöld 287.971 149.919 437.890
Lífeyrir 223.016 36.207 259.223
Fjárfestingatekjur 572.878 195.795 768.673
Rekstarkostnaður 20.756 7.490 28.247
Hækkun á hreinni eign 617.076 304.492 921.568
Hrein eign í árslok 6.917.962 2.428.870 9.346.832

Kennitölur

  Séreign Sameign
Fjöldi sjóðfélaga
390
402
Lífeyrisþegar
68
37
 
 
Hrein eign umfram heildarskuldbindingar
-
-6,0%
Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar
-
-10,0%

Efnahagsreikningur 31.12.2023

Upphæðir eru í þús. kr.

  Séreign Sameign Samtals
Fjárfestingar
6.774.160
2.314.280
9.088.441
Kröfur
2.560
21.557
24.117
Aðrar eignir
154.716
92.856
247.572
 
 
 
Skuldir
13.474
-177
13.298
Hrein eign í árslok
6.917.962
2.428.870
9.346.832

Ávöxtun

Ávöxtun Séreign Sameign
Hrein raunávöxtun 2023
0,64%
0,51%
Meðaltal raunávöxtunar sl. 5 ár
1,28%
0,97%
Meðaltal raunávöxtunar sl. 10 ár
2,84%
3,17%
Þú gætir einnig haft áhuga á
New temp image
7. maí 2024
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 24. maí
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 24. maí 2024 kl. 16.00 í Landsbankanum, Reykjastræti 6.
New temp image
15. maí 2023
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 2. júní
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 2. júní 2023 kl. 16.00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
New temp image
15. maí 2023
Meginniðurstöður ársreiknings 2022
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk bærilega á árinu 2022. Ávöxtun var slök á árinu og í samræmi við aðstæður á verðbréfamörkuðum.
New temp image
11. jan. 2023
Breyting á réttindatöflum og samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á réttindatöflum og samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands sem samþykktar voru á stjórnarfundi sjóðsins þann 23 nóvember 2022. Nýjar samþykktir tóku gildi 1. janúar 2023.
New temp image
2. des. 2022
Breytingar á lögum um lífeyrissjóði og tengdum lögum sem taka gildi um áramót
Breytingar á lögum lögum um lífeyrissjóði og öðrum tengdum lagabálkum sem kunna að hafa áhrif á sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands taka gildi um næstu áramót. Hér er yfirlit yfir helstu breytingar:
New temp image
29. júní 2022
Fundargerð ársfundar 2022
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2022 í Landsbankanum, Austurstræti.
New temp image
18. maí 2022
Meginniðurstöður ársreiknings 2021
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2021. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 6,5% og sameignardeildar 6,3%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 6,0% í sameignardeild og 5,9% í séreignardeild. Halli er á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins sem skýrist fyrst og fremst af nýjum dánar- og eftirlifendatöflum sem gefnar voru út af fjármála- og efnahagsráðherra í lok árs 2021. Ársreikningur LTFÍ 2021
New temp image
18. maí 2022
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 3. júní
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 3. júní 2022 kl. 16.00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
New temp image
30. júní 2021
Fundargerð ársfundar 2021
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 4. júní 2021 í Landsbankanum, Austurstræti.
New temp image
19. maí 2021
Meginniðurstöður úr rekstri sjóðsins árið 2020
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2020. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 7,7% og sameignardeildar 8,0%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár er 5,7% í sameignardeild og 4,8% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur