Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk bærilega á árinu 2022. Ávöxtun var slök á árinu og í samræmi við aðstæður á verðbréfamörkuðum.
Hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var -15,9% og sameignardeildar -16,9%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er1,3% í séreignardeild og 1,1% í sameignardeild. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 10 ár er 3,2% í séreignardeild og 3,8% í sameignardeild. Halli á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins var -6,2% í lok árs 2022.
Breyting á hreinni eign 2022
Upphæðir eru í þús. kr.
Séreign | Sameign | Samtals | |
---|---|---|---|
Iðgjöld | 278.767 | 117.955 | 396.721 |
Lífeyrir | 192.836 | 32.803 | 225.639 |
Fjárfestingatekjur | -534.024 | -196.503 | -730.527 |
Rekstarkostnaður | 19.430 | 7.536 | 26.966 |
Breyting á hreinni eign | -467.523 | -116.874 | -584.396 |
Hrein eign í árslok | 6.300.886 | 2.124.378 | 8.425.264 |
Kennitölur
Séreign | Sameign | |
---|---|---|
Fjöldi sjóðfélaga |
384
|
389
|
Lífeyrisþegar |
61
|
34
|
|
|
|
Hrein eign umfram heildarskuldbindingar |
-
|
-6,2%
|
Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar |
-
|
-11,9%
|
Efnahagsreikningur 31.12.2022
Upphæðir eru í þús. kr.
Séreign | Sameign | Samtals | |
---|---|---|---|
Fjárfestingar |
6.242.915
|
2.070.153
|
8.313.068
|
Kröfur |
806
|
16.967
|
17.772
|
Aðrar eignir |
66.767
|
38.689
|
105.456
|
|
|
|
|
Skuldir |
9.601
|
1.431
|
11.032
|
Hrein eign í árslok |
6.300.886
|
2.124.378
|
8.425.264
|
Ávöxtun
Séreign | Sameign | |
---|---|---|
Hrein raunávöxtun 2022 |
-15,91%
|
-16,90%
|
Meðaltal raunávöxtunar sl. 5 ár |
1,32%
|
1,09%
|
Meðaltal raunávöxtunar sl. 10 ár |
3,15%
|
3,75%
|