Meginniðurstöður úr rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands árið 2017
Árið 2017 var gott í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins var 5,2% og hrein raunávöxtun séreignardeildar 5,0%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 5,3% í sameignardeild og 5,0% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
Ársreikninginn ásamt ítarlegum skýringum má nálgast hér á vefnum.
Breyting á hreinni eign 2017 (þús. kr.)
Séreign
Sameign
Samtals
Iðgjöld
176.861
75.338
252.200
Lífeyrir
77.415
8.047
85.462
Fjárfestingatekjur
285.833
83.296
369.129
Rekstarkostnaður
12.212
2.508
14.720
Hækkun á hreinni eign
373.068
149.602
522.670
Hrein eign
4.334.539
1.271.217
5.605.756
Kennitölur
Séreign
Sameign
Fjöldi sjóðfélaga
349
344
Lífeyrisþegar
41
18
Hrein eign umfram heildarskuldbindingar
-
1,10%
Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar
-
7,40%
Efnahagsreikningur 31.12.2017 (þús. kr.)
Séreign
Sameign
Samtals
Fjárfestingar
5.232.986
1.216.183
5.449.170
Kröfur
3.600
10.765
14.365
Aðrar eignir
102.401
47.163
149.564
Skuldir
4.449
2.894
7.343
Hrein eign
4.334.539
1.271.217
5.605.756
Ávöxtun
Séreign
Sameign
Hrein raunávöxtun 2017
5,00%
5,17%
Meðaltal raunávöxtunar s.l. 5 ár
4,97%
5,25%
Meðaltal raunávöxtunar s.l. 10 ár
1,44%
1,47%









