Fermingar

Stúlkur á hlaupahjólum

Við stækk­um ferm­ing­ar­gjöf­ina

Ferm­ing­ar­börn og jafn­aldr­ar fá allt að 32.000 kr. mót­fram­lag og glaðn­ing ef þau spara hjá okk­ur.

Það borgar sig að spara hjá okkur!

Ef þú leggur fermingarpeninginn inn á Framtíðargrunn og kaupir í sjóðum Landsbréfa getur þú fengið allt að 32.000 kr. mótframlag. Heyrðu í okkur til að fá mótframlagið og glaðning.

Stúlkur úti í náttúru

Meiri sparnaður þýðir meira mótframlag

Þú færð 6.000 kr. mótframlag ef þú leggur 30.000 kr. inn á Framtíðargrunn. Það sama gildir um kaup í sjóðum Landsbréfa. 

En það er ekki allt og sumt! Ef þú sparar meira færðu 5% mótframlag á það sem er umfram 30.000 kr. Mótframlagið getur að hámarki verið 16.000 kr. fyrir hvorn kost, en þá er sparnaðarupphæðin 230.000 kr.

Ef þú sparar á báðum stöðum getur mótframlagið því verið allt að 32.000 kr!

Svona vex fermingargjöfin

ISK
ISK

Þú leggur inn

60.000 kr.

Mótframlag

12.000 kr.

Samtals

72.000 kr.

Sumarleikur
Framtíðargrunnur

Framtíðargrunnur ber hæstu vexti almennra innlánsreikninga hverju sinni og er því góður kostur fyrir langtímasparnað.

Mæðgin
Verðbréfasjóðir

Með því að spara í sjóðum dreifir þú áhættunni og eykur ávöxtunarmöguleika sparnaðar þíns.

Landsbankaappið í síma

Þægilegri sparnaður í appinu

Það er auðvelt að byrja að spara í appinu og þar getur þú líka sparað með öðrum. Settu þér markmið, ákveddu upphæðina og tímann og appið reiknar út hvað þú þarft að leggja mikið fyrir mánaðarlega til að ná markmiðinu.

Aldrei of snemmt að byrja að spara

Sparnaður er góð leið til þess að láta drauma sína rætast og því fylgir öryggistilfinning að eiga fyrir óvæntum útgjöldum.

Bankaþjónusta fyrir börn og unglinga

Ýmis bankaþjónusta er í boði fyrir börn og unglinga og skýrar reglur gilda um fjármál þeirra.

Stúlkur á hlaupahjólum
Hvað á að gera við fermingarpeninginn?

Áður voru fermingargjafir oft eigulegir gripir sem hjálpuðu fermingarbarninu inn í nýtt tímabil ævinnar.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Fjölskylda úti í náttúru
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur