Skráning
Fermingarveisla Landsbankans
Miðvikudaginn 9. apríl kl. 17.00 í Reykjastræti 6.
Við opnum húsið fyrir fermingarbörnum og forsjáraðilum. Við ætlum að eiga skemmtilega stund í Reykjastrætinu, fræðast um mikilvægi þess að spara, kynna mótframlag til fermingarbarna og gefa góð ráð um að ávaxta fermingarpeninginn.
ClubDub stígur á svið og tekur nokkur lög, auk þess sem við bjóðum upp á pizzuveislu, fótboltaspil, baunapokakast og lukkuhjól.
Öll fermingarbörn velkomin í fylgd forsjáraðila.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.
