Tilgreind séreign

Tilgreind séreign

Launþegar sem greiða 15,5% heildariðgjald í hefðbundna samtryggingarsjóði mega ráðstafa 3,5% af iðgjaldinu í tilgreinda séreign. Ef sjóðfélagi velur ekki að greiða í tilgreinda séreign rennur iðgjald í samtryggingu viðkomandi sjóðs.

Fjölbreyttar ávöxtunarleiðir
Þú getur valið ávöxtunarleið sem hentar þér
Sveigjanleiki
Greitt út með jöfnum greiðslum frá 62 til 67 ára aldurs
Erfist
Sparnaður erfist að fullu
Fyrstu kaup
Hægt að nýta í fyrstu kaup að ákveðnum skilyrðum uppfylltum
Fólk úti að ganga í náttúru

Fjölbreyttar ávöxtunarleiðir

Fjórar ávöxtunarleiðir eru í boði fyrir tilgreindu séreignina: Líf I, Líf II, Líf III og Líf IV. Mesta áhættan er í Líf I þar sem hlutfall hlutabréfa er hæst. Áhætta fer svo minnkandi og er minnst í Líf IV þar sem eingöngu er fjárfest í skuldabréfum og innlánum.

Tilgreind séreign

Hjá þeim sem greiða skyldulífeyrissparnað til Íslenska lífeyrissjóðsins og greiða 15,5% í heildariðgjald, rennur hærra hlutfall en 3,5% í frjálsa séreign sem er laus til útgreiðslu frá 60 ára aldri.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur