Á aukaársfundi Íslenska lífeyrissjóðsins, sem haldinn verður fimmtudaginn 10. nóvember n.k. verða meðfylgjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins lagðar fram.
Fundurinn verður haldinn í Landsbankanum Austurstræti 11 og hefst kl. 17.00. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á fundinum. Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins hvetur sjóðfélaga til þess að mæta.
Samþykktir Íslenska lífeyrissjóðsins - Tillögur að breytingum
Samþykktir Íslenska lífeyrissjóðsins - Greinargerð um breytingatillögur stjórnar
Leið I - Flýting lífeyris úr samtryggingardeild
Leið I - Frestun lífeyris úr samtryggingardeild
Leið II - Frestun lífeyris úr samtryggingardeild
Allar nánari upplýsingar má nálgast á vefsvæði sjóðsins eða hjá Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Landsbankans í síma 410 4040.