Hagspá 2023 - 2026

Hagspá 2023

Hag­kerfi í leit að jafn­vægi

Hátt vaxta­stig hef­ur tek­ið að slá á eft­ir­spurn, bæði einka­neyslu og fjár­fest­ingu og út­lit er fyr­ir að verð­bólga hjaðni hægt og ró­lega á næstu mán­uð­um.

Morgunfundur um hagspá til 2026 - upptökur

Hagspá Landsbankans til ársins 2026 var kynnt á morgunfundi í Silfurbergi Hörpu miðvikudaginn 17. október 2023 og í kjölfarið spunnust líflegar pallborðsumræður um verðbólgu, vexti og vinnumarkaðinn.

Hlaðvarp

Spjall um spá: Hagkerfi í leit að jafnvægi

Í nýjasta þætti Umræðunnar ræða hagfræðingarnir Hildur Margrét Jóhannsdóttir og Hjalti Óskarsson efnahagshorfurnar og fara yfir það helsta úr spánni. Hófstilltur hagvöxtur, háir vextir og hjaðnandi verðbólga.

Skeið hins almáttuga seðlabanka líður undir lok

Arnaud Marès, aðalhagfræðingur í Evrópumálum hjá Citi-banka, hélt erindi á morgunfundi um nýja hagspá Landsbankans 17. október 2023.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Fjölskylda
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur