Gjafakort

Gjöf sem gleð­ur alla

Það er ekk­ert mál að velja rétta gjöf með gjafa­kort­inu - við­tak­and­inn fær alltaf eitt­hvað við sitt hæfi.

Hvernig virka gjafakortin?

Þú kaupir gjafakort í næsta útibúi. Þú getur líka nýtt þér gjafakortasjálfsalana í Borgartúni, Mjódd og Hamraborg sem eru opnir allan sólarhringinn. Við aðstoðum fyrirtæki með stærri pantanir.

Þú ákveður upphæðina og viðtakandi velur gjöfina
Gjafakortunum fylgja fallegar gjafaumbúðir
Hægt að skrá kortið í Apple Wallet og Google Wallet
Það er líka hægt að nota gjafakort til að greiða á netinu
Greiðsla

Gjafakortið í símann

Þú getur notað gjafakortið þitt þegar þú borgar með símanum. Bættu gjafakortinu við Google Wallet eða Apple Wallet og byrjaðu að borga.

Til athugunar

Vakin er athygli á reglum ríkisskattstjóra um skattmat gjafakorta.
Sjá upplýsingar á vef Skattsins

Panta gjafakort

Þú getur pantað gjafakort og sótt í næsta útibú. Þú getur líka nýtt þér gjafakortasjálfsala.
ISK

Ég samþykki með pöntuninni að framangreindar upplýsingar séu unnar í samræmi við persónuverndarstefnu bankans.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Iðnaðarmenn að störfum
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur