Starfsfólk fær aðgang að gjafakortakerfi þar sem þeir hafa umsjón með sölu og áfyllingu korta. Einnig er í boði vefþjónusta fyrir þessa virkni sem auðvelt er að tengjast. Ykkar fyrirtæki stýrir hvað starfsfólk hefur aðgang.
Inneignarkort
Viltu bjóða viðskiptavinum þínum inneign?
Inneignarkort geta meðal annars verið í formi gjafakorta, bensínkorta og matarkorta. Inneignarkort nýtast stórum sem smáum fyrirtækjum.
Inneignarkort fyrirtækja
Kortin virka eins og almenn greiðslukort og hægt er að nota þau bæði í posum og vefverslunum.
Yfirsýn
Góð yfirsýn yfir kort í umferð, notkun þeirra, áfyllingu og sölu.
Notendavæn
Auðvelt að fletta upp inneign og færslum á kortinu.
Umhverfisvæn
Hægt að endurnýta kortin með áfyllingum.
Sérsniðin
Kortin eru sérsniðin að útliti þíns fyrirtækis.



Algengar spurningar
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.