Greiðslur
Öflugt og öruggt greiðslumiðlunarkerfi Landsbankans býður upp á ýmsa möguleika sem gera reksturinn bæði einfaldari og þægilegri.
Innheimtuþjónusta okkar veitir þér betri yfirsýn yfir stöðu innheimtumála á öllum stigum innheimtunnar. Þjónustan tryggir hagkvæmni, auðveldar yfirsýn yfir kröfusafn og sparar bæði tíma og peninga.
Einföld leið til að framkvæma greiðslur til erlendra aðila eða millifæra á erlenda reikninga.
Launagreiðendur þurfa að standa skil á skilagreinum og lífeyrisgreiðslum mánaðarlega. Til að auðvelda þér lífið bjóðum við þrjár leiðir sem henta mismunandi þörfum.
Aukakrónur er fríðindakerfi fyrir viðskiptavini Landsbankans sem nota fyrirframgreitt kort eða kreditkort.
ISO20022 er alþjóðlegur og opinn samskiptastaðall fyrir meðal annars greiðslufyrirmæli og reikningsupplýsingar milli fjármálafyrirtækja.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.