Lífeyrisgreiðslur

Fólk úti að ganga í náttúru

Auð­veld­um skil á líf­eyr­is­greiðsl­um

Hvaða leið hentar?

Launagreiðendur þurfa að standa skil á skilagreinum og lífeyrisgreiðslum mánaðarlega. Til að auðvelda þér lífið bjóðum við þrjár leiðir sem henta mismunandi þörfum.

Launakerfi
Sjálfvirkar skilagreinar

Launakerfi

Einföld lausn fyrir þá sem geta sent rafrænar skilagreinar beint úr launakerfum.  Ekki eru gerðar kröfur um sérstakt notendanafn eða lykilorð. Sé þess þörf velur launagreiðandi slíkt sjálfur í launakerfi. Annað hvort myndast krafa í netbanka launagreiðanda eða það er millifært á reikning sjóðsins. 

Launagreiðendavefur

Hægt er að skrá nýjar skilagreinar, afrita eldri skilagreinar og senda textaskrár. Krafa myndast svo í netbanka launagreiðanda eða það er millifært er á reikning sjóðsins. 

Sjálfvirkar skilagreinar

Sjálfstæðir atvinnurekendur með fastar mánaðarlegar greiðslur geta óskað eftir sjálfvirkum skilagreinum með því að senda upplýsingar á lifskil@landsbankinn.is. Hægt er að velja um mánaðarlegar beingreiðslur, fá kröfu í netbanka eða millifæra á reikning sjóðsins. Ef breytingar verða á launum eða reiknuðu endurgjaldi er mikilvægt að senda upplýsingar á lifskil@landsbankinn.is.  

Greiðsluupplýsingar
Nafn Kennitala Reikningur Lífeyrissjóðsnúmer
Íslenski lífeyrissjóðurinn 4309902179 0111-26-515255 930 vegna skyldulífeyrissparnaðar
929 vegna séreignarsparnaðar
930R vegna Virk endurhæfingarsjóður
Lífeyrisbók 4710080280 0100-26-100200 931
Lífeyrissparnaður – Erlend verðbréf 5702999219 0111-26-502960 932
Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands 4302691519 0111-26-107922 730 vegna skyldulífeyrissparnaðar
731 vegna séreignarsparnaðar
R730 vegna Virk endurhæfingarsjóður

Gott að hafa í huga

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur