Fjármálamót um lífeyri og netöryggi halda áfram
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ZvFHsrVsGrYSvq8T_fjarmalamot-okt-2024.png?fit=max&w=3840&rect=721,0,1678,944&q=50)
Við bjóðum til Fjármálamóts, fræðslufunda um lífeyrismál og netöryggi víðs vegar um landið. Fundaröðin hefur verið vel sótt og færri stundum komist að en vilja. Við höfum þegar haldið fundi um þetta efni í Reykjavík og Reykjanesbæ, á Akureyri, Selfossi og Reyðarfirði og næst ætlum við að heimsækja Vestmannaeyjar og Akranes.
Fræðslan hentar sérstaklega þeim sem sjá fram á lífeyristöku á næstu árum.
- Gústav Gústavsson, sölustjóri hjá Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu, fer yfir hvers er að vænta við starfslok og hvaða ráðstafanir þarf að gera áður en kemur að lífeyrisaldri og starfslokum.
- Brynja M. Ólafsdóttir, sérfræðingur í Regluvörslu bankans, fer yfir helstu tegundir netsvika og hvers konar netsvik eru áberandi í dag. Þá fer hún vel yfir hvernig sé best að fyrirbyggja slík svik.
Fundirnir eru öllum opnir. Það verður heitt á könnunni og léttar veitingar í boði.
![Landsbankinn](https://images.prismic.io/landsbankinn/6246e421-1e5d-430f-8b37-47ee517edd21_landsbankinn-logo.png?fit=max&w=3840&rect=1000,0,6000,4500&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z6IfO5bqstJ9-Njz_LB_17231_PPP_1200x1200.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,76,1200,900&q=50)
![Landsbankinn](https://images.prismic.io/landsbankinn/6246e421-1e5d-430f-8b37-47ee517edd21_landsbankinn-logo.png?fit=max&w=3840&rect=1000,0,6000,4500&q=50)
![Dagatal Landsbankans 2025 sýning](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z6CUFZbqstJ9-Jx__dagatals%C3%BDning2025.jpg?fit=max&w=3840&rect=50,0,1937,1453&q=50)
![Netöryggi](https://images.prismic.io/landsbankinn/a4f91a12-f6c1-4ce2-a703-d1175758ccdd_Netoryggi_1920-1080_031121.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,2880,2160&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z2VAupbqstJ98uU4_landsbankinn_styrkur_19122024_hopmynd_16_9.jpg?fit=max&w=3840&rect=375,0,2251,1688&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z2LjuJbqstJ98pIP_dagatal_lb_2025.jpg?fit=max&w=3840&rect=1000,0,6000,4500&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z2PN0ZbqstJ98qb4_jolakrans-2008x3071.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,1285,2008,1506&q=50)
![Vilhelm Már Þorsteinsson, Halla Tómasdóttir forseti Íslands, Jón Atli Benediktsson, Jón Þ. Sigurgeirsson, Lilja B. Einarsdóttir, Sóllilja Bjarnadóttir, Aysan Safavi, Adam Janusz Switala og Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir.](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z1K8jJbqstJ98HJI_landsbankinn_hopmynd_05122024.jpg?fit=max&w=3840&rect=228,0,3201,2401&q=50)
![Kona með hund](https://images.prismic.io/landsbankinn/fb20c99d-7eaf-43c0-bcc8-ec09bb794912_2400x1601-LB_Gudrun_Svava_RIM109511.jpg?fit=max&w=3840&rect=133,0,2135,1601&q=50)