Reglubundinn sparnaður

Hestakona

Byggj­um upp þinn sparn­að

Reglubundinn sparnaður

Það tekur augnablik að stofna sparireikninga eða sjóði í netbankanum. Til að auðvelda þér að ná settu markmiði er þægilegt að setja reglubundinn sparnað í gang í netbankanum. Þú velur þá upphæð sem þér hentar og hún er millifærð sjálfkrafa inn á reikning eða sjóð.

Reiknaðu út sparnaðinn

Reiknaðu hve mikið þú þarft að leggja fyrir á mánuði, í hve langan tíma eða hvað þú munir eiga mikið í lok sparnaðartímabils. Útreikningar miðast við mánaðarlega greiðslu vaxta.

ISK
%
ISK
mán.
24.703 kr.
Fjölskylda skoðar hesta um vetur
Bankareikningar

Við bjóðum úrval reikninga sniðna að ólíkum þörfum. Það tekur enga stund að stofna þá í netbankanum eða appinu.

Fólk með hund úti í náttúrunni
Sjóðir

Það er einfalt að spara í sjóðum. Með sparnaði í sjóðum dreifir þú áhættunni og eykur ávöxtunarmöguleika sparnaðar þíns. 

Fjölskylda
Skyldulífeyrissparnaður

Með skyldulífeyrissparnaði hjá Íslenska lífeyrissjóðnum ávinnur þú þér ævilangan lífeyri og lífeyrissparnað bæði í formi séreignar sem erfist og samtryggingar sem tryggir þér ævilangan lífeyri.

Kona með hund og kött
Viðbótarlífeyrissparnaður

Viðbótarlífeyrissparnaður er mjög góð leið til hækka tekjur þínar þegar þú hættir að vinna og getur gefið þér tækifæri til að hætta fyrr að vinna.

Einkabankaþjónusta

Við aðstoðum einstaklinga sem vilja byggja upp sterkt eignasafn og njóta um leið sérfræðiráðgjafar í fjárfestingum og bankaþjónustu.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur