Bílalán

Fjölskylda

Ein­föld­um bíla­kaup­in

Við lán­um allt að 80% af kaup­verði til allt að 8 ára og bjóð­um betri kjör við kaup á raf­bíl­um.

Styðjum orkuskiptin

Rafmagnsbílar eru mikilvægur hluti af orkuskiptunum. Þeir valda minni útblæstri og eru hagkvæmari í rekstri. Kaupendur rafmagnsbíla fá okkar lægstu lántökugjöld og betri kjör við fjármögnun.

Lántökugjald

afsláttur
50%

Vextir rafbíla

prósentustiga afsláttur
0,6

Bílalánareiknir

Kaupverð í krónum

ISK

Innborgun í krónum

ISK
Lánshlutfall 50%

Lánstími í mánuðum

mán.
0% óverðtryggðir vextir

Það er einfalt að ganga frá greiðslumati á netinu

Þú notar rafræn skilríki til að leyfa bankanum að taka saman þau gögn sem notuð verða til að útbúa greiðslumatið. Hjón og sambúðarfólk eru greiðslumetin saman og því þurfa báðir aðilar að hafa rafræn skilríki.

1
Rafræn auðkenning
2
Gögn sótt
3
Greiðslumat sett upp
4
Forsendur staðfestar
5
Greiðslumati lokið

Hvenær þarf greiðslumat?

Aðeins þarf að fara í greiðslumat ef lánsfjárhæð fer yfir 3.000.000 kr. fyrir einstakling eða 6.000.000 kr. fyrir hjón eða sambúðarfólk.

Móðir með börn við bíl

Hvernig tek ég bílalán?

Þú leitar að bílnum sem hentar þér og við hjálpum þér að finna réttu fjármögnunina. Sölumenn bílaumboða og bílasalar geta sótt um rafrænt þegar þú hefur valið bíl.

Barn horfir út um gluggann á bíl

Hvað má bíllinn vera gamall?

Hámarkslánstími styttist eftir því sem bíllinn er eldri. Samanlagður lánstími og aldur bíls getur mest verið 12 ár. Bíllinn má að auki ekki vera eldri en 9 ára.

Hámarks fjármögnunHámarks lánstímiHámarksaldur tækis
Bifreiðar
Aldur bíls og lánstími 
getur að hámarki verið 
12 ár samtals

Bif­reið­ar
Ald­ur bíls og láns­tími
get­ur að há­marki ver­ið
12 ár sam­tals

80%8 ár9 ár
Ferðatæki
Aldur ferðavagns og 
lánstími getur að hámarki 
verið 10 ár samanlagt.

Ferða­tæki
Ald­ur ferða­vagns og
láns­tími get­ur að há­marki
ver­ið 10 ár sam­an­lagt.

75%8 ár9 ár
Mótorhjól og vélsleðar
Hámarks lánstími 
allt að 5 ár að 
frádregnum aldri tækis.*

Mótor­hjól og véls­leð­ar
Há­marks láns­tími
allt að 5 ár að
frá­dregn­um aldri tæk­is.*

70%5 ár5 ár

* Við veitum ekki lán með tryggingu í torfæru- eða kappaksturstækjum eða tækjum sem nota á utan vega. Til að skoða aðra lánamöguleika getur þú kynnt þér lánaheimildina í appinu eða haft samband við okkur.

Maður hleður farangri í bíl
Hvað þarf að hafa í huga við kaup á bíl?

Kaup á bíl þarfnast góðs undirbúnings enda er kostnaðarsamt að kaupa, reka bíl og halda honum við.

Rafbíll í hleðslu
Ertu að hugsa um að kaupa rafbíl?

Kostnaður við samgöngur vegur þungt í heimilisbókhaldinu og fólk getur sparað mikið með því að gera breytingar á því hvernig það fer á milli staða.

Rafræn greiðsla
Hvað kostar að taka skammtímalán og dreifa greiðslunum?

Óvænt útgjöld eða tekjufall geta valdið því að stundum þarf að taka lán til skamms tíma og með litlum fyrirvara.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Fjölskylda úti í náttúru
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur