Það þarf greiðslumat ef lánsupphæð fer yfir 3.000.000 kr. eða 6.000.000 kr. fyrir hjón/sambúðarfólk.
- Þú færð greiðslumat með rafrænum skilríkjum sem gefur heimild fyrir gagnaöflun m.a. frá CreditInfo og RSK.
- Gögnin taka tillit til útgjalda, reksturs bifreiðar og annarra lána.