EM 2022
Ber er hver að baki nema sér systur eigi
Evrópumótið í knattspyrnu kvenna
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu keppir í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í sumar. Þetta er í fjórða skiptið sem liðið fer á EM, en þær hafa komist á hvert mót frá árinu 2009. Ísland var dregið í gífurlega sterkan riðil með Belgíu, Frakklandi og Ítalíu.
Á EM í fjórða skipti
Kvennalandsliðið markaði spor í íslenska knattspyrnusögu þegar þær komust á EM fyrir 13 árum síðan og urðu þar með fyrsta íslenska knattspyrnulandsliðið til að keppa á stórmóti. Stöðugt gengi og bæting síðan þá eru enn frekari staðfesting á þeim gæðum sem einkenna kvennaknattspyrnu á Íslandi.
Stelpurnar okkar
Sem stendur er kvennalandsliðið 17. sterkasta landslið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA, og það 10. sterkasta í Evrópu. Aldrei hafa fleiri íslenskar knattspyrnukonur spilað sem atvinnumenn með erlendum félagsliðum. Leikmenn Íslands leika með mörgum af stærstu knattspyrnuliðum heims, má þar nefna lið eins og AC Milan, Bayern München, Lyon, West Ham og Wolfsburg.
Mark
Sandra Sigurðardóttir
Fæðingarár: 1986
Félag: Valur
Uppeldisfélag: KS
Landsleikir/Mörk: 41/0
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Fæðingarár: 2003
Félag: Bayern München (Þýskaland)
Uppeldisfélag: Fram/Afturelding
Landsleikir/Mörk: 8/0
Telma Ívarsdóttir
Fæðingarár: 1999
Félag: Breiðablik
Uppeldisfélag: Fjarðabyggð/Leiknir
Landsleikir/Mörk: 1/0
Vörn
Hallbera Guðný Gísladóttir
Fæðingarár: 1986
Félag: Kalmar (Svíþjóð)
Uppeldisfélag: ÍA
Landsleikir/Mörk: 127/3
Glódís Perla Viggósdóttir
Fæðingarár: 1995
Félag: Bayern München (Þýskaland)
Uppeldisfélag: HK
Landsleikir/Mörk: 101/6
Elísa Viðarsdóttir
Fæðingarár: 1991
Félag: Valur
Uppeldisfélag: ÍBV
Landsleikir/Mörk: 46/0
Guðrún Arnardóttir
Fæðingarár: 1995
Félag: Rosengård (Svíþjóð)
Uppeldisfélag: BÍ
Landsleikir/Mörk: 18/1
Guðný Árnadóttir
Fæðingarár: 2000
Félag: AC Milan (Ítalía)
Uppeldisfélag: FH
Landsleikir/Mörk: 15/0
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Fæðingarár: 2001
Félag: Breiðablik
Uppeldisfélag: Höttur
Landsleikir/Mörk: 5/0
Sif Atladóttir
Fæðingarár: 1985
Félag: Selfoss
Uppeldisfélag: FH
Landsleikir/Mörk: 88/0
Ingibjörg Sigurðardóttir
Fæðingarár: 1997
Félag: Vålerenga (Noregur)
Uppeldisfélag: Grindavík
Landsleikir/Mörk: 44/0
Miðja
Sara Björk Gunnarsdóttir
Fæðingarár: 1990
Félag: Lyon (Frakkland)
Uppeldisfélag: Haukar
Landsleikir/Mörk: 138/22
Dagný Brynjarsdóttir
Fæðingarár: 1991
Félag: West Ham (England)
Uppeldisfélag: KFR
Landsleikir/Mörk: 101/34
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Fæðingarár: 1988
Félag: Orlando Pride (Bandaríkin)
Uppeldisfélag: Stjarnan
Landsleikir/Mörk: 89/14
Agla María Albertsdóttir
Fæðingarár: 1999
Félag: Häcken (Svíþjóð)
Uppeldisfélag: Breiðablik
Landsleikir/Mörk: 46/3
Alexandra Jóhannsdóttir
Fæðingarár: 2000
Félag: Breiðablik
Uppeldisfélag: Haukar
Landsleikir/Mörk: 25/3
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Fæðingarár: 2001
Félag: Bayern München (Þýskaland)
Uppeldisfélag: FH
Landsleikir/Mörk: 18/7
Selma Sól Magnúsdóttir
Fæðingarár: 1998
Félag: Rosenborg (Noregur)
Uppeldisfélag: Breiðablik
Landsleikir/Mörk: 17/2
Sókn
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Fæðingarár: 1992
Félag: Brann (Noregur)
Uppeldisfélag: ÍBV
Landsleikir/Mörk: 62/10
Elín Metta Jensen
Fæðingarár: 1995
Félag: Valur
Uppeldisfélag: Valur
Landsleikir/Mörk: 59/16
Svava Rós Guðmundsdóttir
Fæðingarár: 1995
Félag: Brann (Noregur)
Uppeldisfélag: Valur
Landsleikir/Mörk: 35/2
Sveindís Jane Jónsdóttir
Fæðingarár: 2001
Félag: Wolfsburg (Þýskaland)
Uppeldisfélag: Keflavík
Landsleikir/Mörk: 18/6
Amanda Jacobsen Andradóttir
Fæðingarár: 2003
Félag: Kristianstad (Danmörk)
Uppeldisfélag: Valur
Landsleikir/Mörk: 6/0
Sagnfræðingurinn og fótboltaáhugamaðurinn Stefán Pálsson lítur á sögu kvennaknattspyrnu á Íslandi.
Edda Garðarsdóttir skrifar um hvað það er sem skapar góða liðsheild – og hvernig sú liðsheild sem ríkir innan kvennalandsliðsins er höfuðástæða fyrir árangri liðsins í gegnum árin.
Kvennaknattspyrna hefur verið í sókn síðustu ár, ekki aðeins á Íslandi heldur um allan heim. Aðsókn að leikjum eykst, ný félög og deildir spretta upp og um leið eykst fjármagn og umfjöllun.