Samantekt
Hagstofan birtir septembermælingu vísitölu neysluverðs (VNV) fimmtudaginn 27. september nk. Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,3% hækkun vísitölunnar milli mánaða. Gangi spáin eftir hækkar ársverðbólgan úr 2,6% í 2,8%.
Gera má ráð fyrir að töluvert meiri óvissa ríki um verðlagsþróun næstu mánaða en oft áður. Við teljum jafnframt að meiri hætta sé á að verðbólguþróun næstu mánuði kunni að vera vanmetin fremur en ofmetin.
Lesa Hagsjána í heild
Hagsjá: Spáum 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða í september (PDF)