Öryggi í bankaviðskiptum

Netöryggi

Ver­um ör­ugg á net­inu

Við höf­um tek­ið sam­an að­gengi­leg­ar upp­lýs­ing­ar um hvern­ig hægt er að þekkja netsvik og hvern­ig á að bregð­ast við þeim ásamt upp­lýs­ing­um um ör­yggi í net­bönk­um og varn­ir á net­inu.

Hvernig á að bregðast við svikum?

Ef þú telur að þú hafir orðið fyrir fjársvikum hvetjum við þig til að láta okkur vita og eftir atvikum kæra málið til lögreglu.

Öryggi í netbönkum

Öryggiskerfið lærir að þekkja hegðun viðskiptavinar og biður um staðfestingu á auðkenni ef brugðið er út af hefðbundinni notkun.

Netbanki

Þínar varnir

Við leggjum okkur fram um að tryggja öryggi þitt á netinu. Við hvetjum þig samt líka til að gera það sem í þínu valdi stendur til að stuðla að enn frekara öryggi í bankaviðskiptum þínum.

Nordic Financial CERT

Samstarf um netöryggi

Landsbankinn er aðili að norrænu samstarfi um aukið netöryggi. Samtökin Nordic Financial CERT eru samtök norrænna fjármálafyrirtækja sem er ætlað að efla netöryggi og verjast glæpastarfsemi á netinu.

Öryggi í netverslun
14 góð ráð til að auka öryggi í netverslun

Verslun á netinu er ekki hættulaus, tölvuþrjótar leggja mikið á sig til að stela greiðsluupplýsingum eða svíkja fé út úr fólki með öðrum hætti. Hér fyrir neðan eru nokkur einföld ráð til að minnka hættuna á netsvikum.

Ef þú lest ekki skilaboðin getur þú tapað miklum peningum!

Ertu örugglega að nota rafrænu skilríkin til að staðfesta eitthvað sem þú vilt í raun og veru gera?

Fingur, auga eða rödd í stað lykilorða
Fleiri greinar um netöryggi

Landsbankinn vill stuðla að auknu netöryggi og birtir aðgengilega umfjöllun um netöryggi og ráðleggingar um hvernig forðast má netsvik.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Verslun með matvörur
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur