Samantekt
Framboð hótelherbergja hefur farið vaxandi á ný en það dróst mjög saman þegar mörg hótel ákváðu að loka vegna áhrifa Covid-19 faraldursins. Þrátt fyrir þessa aukningu er fjöldi hótela enn lokaður og má gera ráð fyrir að mörg verði áfram lokuð á næstu mánuðum.
Framboð herbergja eða herbergi í boði, sem hlutfall af þeim fjölda herbergja sem til staðar eru, er þrátt fyrir aukningu síðustu vikur enn sögulega séð mjög lágt. Í dag er framboðið tæplega 60% af þeim herbergjum sem til staðar eru. Til samanburðar var hlutfallið alltaf hærra en 93% frá áramótum og til 19. mars. Þegar minnst var voru einungis um tæplega 1.900 herbergi af 6.300 herbergjum í notkun, sem er um 30% herbergja. Þetta var um miðjan aprílmánuð. Í dag er fjöldi herbergja í notkun um 3.500.
Lesa Hagsjána í heild
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/028a0757-28f9-4183-b615-499104716808_Landsbankinn_Irma_Abstrakt_018.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,140,1168,876&q=50)
![Flutningaskip](https://images.prismic.io/landsbankinn/0726d233-96f0-40e5-b26c-7c51ce7e3b01_Loftmynd-flutningaskip.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,1731,1298&q=50)
![Seðlabanki Íslands](https://images.prismic.io/landsbankinn/d633164a-2af2-4a30-90a9-4db379b86373_MBL0019286-Se%C3%B0labanki-1920.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,1920,1440&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/96c19a84-e47e-41e3-8133-eb5657f153f1_MBL0108889-1500.jpg?fit=max&w=3840&rect=15,0,1449,1087&q=50)
![Fasteignir](https://images.prismic.io/landsbankinn/8f42e661-63bb-4c18-b210-26ca43591a8a_MBL0273468.jpg?fit=max&w=3840&rect=440,0,3520,2640&q=50)
![Íbúðahús](https://images.prismic.io/landsbankinn/37c069a8-ee76-4c26-ada4-11b01a404602_laugavegur-ibudahus-1920.jpg?fit=max&w=3840&rect=211,0,1709,1282&q=50)
![Bakarí](https://images.prismic.io/landsbankinn/46b9dd77-41d4-4a15-a1c7-52392da440b5_LB_btb_Y1A8680_01.jpg?fit=max&w=3840&rect=778,207,1337,1003&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/8d7f2148-fa4c-420b-ab2d-dc14968c47cb_P6220566+HIGHRES+1920px.jpg?fit=max&w=3840&rect=107,0,1707,1280&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ZzX9u68jQArT04BR_lb-nandin-posi-0574.jpg?fit=max&w=3840&rect=549,717,3413,2560&q=50)
![Pund, Dalur og Evra](https://images.prismic.io/landsbankinn/035d08fc-49cc-4b29-83b6-7b46761ddd88_Dollari-Evra-Pund-1920.jpg?fit=max&w=3840&rect=495,0,1425,1069&q=50)