Yfirdráttarlán

Vélsmiðja Guðmundar

Mæt­um skamm­tíma sveifl­um

Yf­ir­drátt­ur er þægi­leg leið til að mæta sveifl­um í rekstri og hægt er að sækja um í app­inu.

Kostir yfirdráttar

Yfirdráttarlán eru einföld og þægileg lán hugsuð til skamms tíma eða allt að einu ári í senn. Lánstíminn er sveigjanlegur og því getur þú stýrt greiðsluflæði í takt við þarfir fyrirtækisins.

  • Ekkert lántöku- eða uppgreiðslugjald
  • Sveigjanlegt lán þar sem viðskiptavinur nýtir lánsheimild eftir þörfum
  • Vextir reiknast aðeins af þeirri upphæð sem nýtt er af lánsheimild
  • Hentar til að mæta tímabundnum sveiflum í rekstri

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur