Já, en forsenda fyrir slíku láni er að tekjur af eigninni dugi til að greiða af fasteignaláni, auk eðlilegs viðhalds og kostnaðar.
Fasteignalán
Finnum réttu fjármögnunina
Við bjóðum fyrirtækjum upp á langtímafjármögnun íbúða og fjölnota atvinnuhúsnæðis.
Hvernig virka fasteignalán?
Lánshlutfall getur verið allt að 70% af kostnaði og lánstími ræðst af áætluðum líftíma eigna, þó að hámarki 25 ár. Lánið getur verið í formi skuldabréfs, veðskuldabréfs eða lánasamnings.
- Breytilegir vextir
- Lántökugjald er allt að 2% og tekur mið af lánstíma
- Lán undir 5 árum eru óverðtryggð en lán yfir 5 árum geta verið verðtryggð eða óverðtryggð
Lánareiknir
Algengar spurningar
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.