Tryggingar og neyðaraðstoð
Tryggingar og neyðaraðstoð
Vörður sér um tryggingar allra kreditkorta Landsbankans. SOS International sér um neyðaraðstoð fyrir kreditkorthafa Landsbankans, allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Ferðatryggingar
Ferðatryggingar eru innifaldar í árgjaldi kreditkorta en þær eru mismunandi eftir kortum og því hvetjum við þig til að kynna þér þær tryggingar sem fylgja þínu korti á vef Varðar.
Starfsfólk Varðar metur tjón og greiðir út bætur samkvæmt tryggingaskilmálum þeirra. Nánari upplýsingar veitir Vörður í síma 514 1000 eða www.vordur.is.
Neyðaraðstoð
SOS International sér um neyðaraðstoð fyrir kreditkorthafa Landsbankans, allan sólarhringinn, alla daga ársins. Einnig má hafa má samband við Vörð tryggingar á skrifstofutíma eða neyðarþjónustu korthafa. SOS International veitir þér rétt til þrenns konar aðstoðar án aukakostnaðar.
Læknishjálp
Útvegar læknishjálp erlendis án aukakostnaðar.
Flutningar
Annast sjúkraflutninga, ferðalög vandamanna og flutning jarðneskra leifa heim.
Sjúkrakostnaður
Vátryggingin nær til starfsmanna þeirra fyrirtækja eða stofnana sem ferðast á þeirra
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.