Fjárfestadagur Amaroq Minerals
Fjárfestadagur Amaroq Minerals verður í húsnæði Landsbankans í Reykjastræti 6, fimmtudaginn 13. júní kl. 14.00-16.00. Húsið opnar kl. 13.30 og að fundi loknum verður boðið upp á drykki og léttar veitingar.
Stjórnendur Amaroq Minerals kynna starfsemina í Suður-Grænlandi og fara yfir áætlanir félagsins fyrir næsta ár, auk erinda gestafyrirlesara.
Dagskrá
14.00 Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans
14.05 Naaja Nathanielsen, ráðherra viðskiptamála, jarðauðlinda, dómsmála og jafnréttis í heimastjórn Grænlands
14.10 Graham Stewart, stjórnarformaður Amaroq
14.15 Um Amaroq
- Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq - Nalunag verkefnið
- James Gilbertson, framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs - rannsóknir og kannanir á Grænlandi
- Ben-Schoeman Geldenhuys, Tamarack - þjónusta, skipulag og birgðastjórnun
- Ásgeir Margeirsson, sérfræðingur - endurnýjanleg orka
- Joan Plant, framkvæmdastjóri sjálfbærnisviðs Amaroq - samfélagsábyrgð
- Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq - fyrirspurnir og lokaorð
15.20 Vefstreymi lýkur - kaffipása
15.30 Gestafyrirlesarar
15.45 Fyrirspurnatími og umræður
Fundurinn verður einnig í vefstreymi og fer fram á ensku.