Fjárfestadagur Amaroq Minerals
Fjárfestadagur Amaroq Minerals verður haldinn í nýju húsnæði Landsbankans í Reykjastræti 6, föstudaginn 2. júní kl. 9.00-11.00. Fundurinn, sem fer fram á ensku, verður einnig í vefstreymi.
Dagskrá
8.30 Húsið opnar. Boðið upp á kaffi og veitingar.
9.00 Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans setur fundinn.
Naaja H. Nathanielsen, fjármála- og jafnréttismálaráðherra Grænlands.
Kynning á félaginu og uppfærslu þess á Aðalmarkað Nasdaq Iceland:
- Graham Stewart, stjórnarformaður Amaroq Minerals.
- Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals.
- Jaco Crouse, fjármálastjóri Amaroq Minerals.
- James Gilbertson, framkvæmdastjóri rannsókna (VP Exploration) hjá Amaroq Minerals.
- Alex Schultz, framkvæmdastjóri Nalunaq-námunnar sem er í eigu Amaroq Minerals.
- Joan Plant, framkvæmdastjóri sjálfbærnimála hjá Amaroq Minerals.
- Ellert Arnarson, forstöðumaður Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans.
- Halla Sigrún Mathiesen, verkefnastjóri Fyrirtækjaráðgjafar Fossa fjárfestingarbanka.
10.00 Spurningar og svör
10.20 Kaffihlé
10.30 Greiningar: Markaðir með málma, framtíðarhorfur og kynning á óháðu verðmati Amaroq, spurningar og svör:
- Andrew Breichmanas frá Stifel
- Ed Gooden frá Panmure Gordon
11.00 Dagskrá lýkur
Skráning á fundinn
Horfa á vefstreymi