Þjónusta og ráðgjöf

Appið

Í Landsbankaappinu kemstu í bankann hvar og hvenær sem er. Þú færð skýra og einfalda yfirsýn yfir fjármálin og getur sinnt næstum öllum bankaviðskiptum.

Netbanki einstaklinga

Í netbankanum kemst þú í bankann hvar og hvenær sem er. Þú færð skýra og einfalda yfirsýn yfir fjármálin en það er líka auðvelt að fá ítarlegar upplýsingar og sinna næstum öllum bankaviðskiptum.

Fjölskylda
360° ráðgjöf

Með 360° ráðgjöf förum við yfir þína stöðu í fjármálum og aðstoðum við að finna leiðina að þínum markmiðum.

Sprotarnir

Sprotarnir eru fyrir yngsta fólkið. Hér byrjum við að huga að sparnaði fyrir framtíðina og lærum hvernig fara á með peningana.

Stúlkur úti að vinna
Fyrir 9-12 ára

Ungt fólk á aldrinum 9 til 12 ára geta fengið bankareikning, kort og aðgang að appinu með samþykki foreldra eða annarra forsjáraðila.

Sumarleikur
Fyrir 13-15 ára

Ungt fólk á aldrinum 13 til 15 ára getur fengið kort, stofnað bankareikning og fengið aðgang að appinu.

Ungt fólk
Náman

Ef þú ert 16 til 24 ára, þá er Náman fyrir þig. Í Námunni færðu enn betri kjör, sérsniðna þjónustu og ráðgjöf eftir þínum þörfum.

Velkomin í viðskipti

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og debetkort.

Netöryggi
Öryggi í bankaviðskiptum

Upplýsingar um hvernig hægt er að þekkja netsvik og hvernig á að bregðast við þeim.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur