Skyldulífeyrissparnaður
Lífeyrissparnaður sem hentar þér
Við greiðum öll í skyldulífeyrissparnað. Hjá okkur getur þú valið hve mikið af sparnaðinum þínum fer í séreign. Séreignin er þín eign sem þú getur byrjað að taka út við 60 ára aldur og erfist ef þú fellur frá.
Meiri séreign
Á bilinu 43-75% sparnaðar fer í séreign sem erfist
Sveigjanlegar útgreiðslur
Þú getur byrjað að taka út sparnaðinn við 60 ára aldur
Fjölbreyttar ávöxtunarleiðir
Veldu ávöxtunarleið sem hentar þér