Sjálfbærnidagur Landsbankans

Hvaða leið­ir eru fær­ar?

Sjálf­bærni­dag­ur Lands­bank­ans verð­ur hald­inn mið­viku­dag­inn 4. sept­em­ber í Grósku, Bjarg­ar­götu 1.

  • Fund­ur­inn hefst kl. 9.00 og stend­ur til um kl. 11.30.
  • Hús­ið opn­ar kl. 8.30 með léttri morg­un­hress­ingu.

Nánar um fundinn

Við höfum sett saman spennandi dagskrá þar sem m.a. verður fjallað um tækifæri og áskoranir í sjálfbærni á breiðum grundvelli í atvinnulífinu.

  • Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
    Hringrás grænnar fjármögnunar.
  • Dr. Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar og fagstjóri á Veðurstofu Íslands.
    Loftslagsbreytingar: Afleiðingar og aðgerðir.
  • Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips.
    Sjálfbærni í ólgusjó.
  • Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festi.
    Sjálfbær framtíð Festi - miklum áskorunum fylgja mikil tækifæri.
  • Þorvaldur H. Gissurarson, forstjóri ÞG Verk.
    Er sjálfbærni í byggingariðnaði raunhæft markmið?
  • Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds - Bílaleigu Akureyrar.
    Orkuskipti í mótvindi.

Auk þess fáum við örkynningar frá Livefood sem framleiðir grænkeraosta og Svepparíkinu sem ræktar sælkerasveppi og þróar hugbúnaðarlausn við svepparæktun til að vinna gegn loftslagsvanda. Að sjálfsögðu verður öllum boðið að smakka á framleiðslunni!

Fundarstjóri er Aðalheiður Snæbjarnardóttir, forstöðumaður sjálfbærni hjá Landsbankanum.

Fundinum er lokið, hægt er að nálgast efni fundarins hér.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Fjölskylda úti í náttúru
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur