Greiðslujöfnunarvísitala er samsett af launavísitölu sem vegin er með atvinnustigi. Hagstofa Íslands reiknar vísitöluna og birtir hana mánaðarlega. Þegar húsnæðislán eru greiðslujöfnuð tekur greiðslubyrði þeirra mið af greiðslujöfnunarvísitölu í stað vísitölu neysluverðs.
Upphaf | Endir | Lægst | Hæst | Breyting |
---|
Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.