Hagspá 2024-2027

Hagspá Landsbankans

Hag­kerf­ið nær and­an­um

Hagspá 2024-2027

Grein­ing­ar­deild Lands­bank­ans spá­ir því að hag­kerf­ið standi nánast í stað á milli ára í ár og að lands­fram­leiðsla drag­ist sam­an um 0,1%.

Kynning á Hagspá

Hagspá Landsbankans til ársins 2027 var kynnt á morgunfundi í Silfurbergi Hörpu þriðjudaginn 15. október 2024 en auk þess var fjallað um stöðu og horfur á alþjóðlegum mörkuðum og í áhugaverðum pallborðsumræðum ræddu forstjórar fjögurra útflutningsfyrirtækja um tækifæri og áskoranir í útflutningi.

Það helsta úr nýrri hagspá

Horfurnar eru nokkuð bjartar, samkvæmt nýrri hagspá Landsbankans, þrátt fyrir lítils háttar samdrátt á þessu ári. Með hjaðnandi verðbólgu og auknum slaka á vinnumarkaði skapast svigrúm til áframhaldandi vaxtalækkana sem blása lífi í hagkerfið.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur