Hagspá 2024-2027

Hagspá Landsbankans

Hagspá 2024-2027

Við kynn­um nýja hagspá til árs­ins 2027 á morg­un­fundi í Hörpu 15. októ­ber.

Við kynnum nýja hagspá á morgunfundi í Hörpu þann 15. október kl. 8.30. James Ashley, hagfræðingur hjá Goldman Sachs, flytur erindi og fundinum lýkur með áhugaverðum pallborðsumræðum um tækifæri í útflutningsgreinum.

Dagskrá

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, setur fundinn.

Una Jónsdóttir, aðalhagfræðingur Landsbankans kynnir hagspá til ársins 2027.

James Ashley, hagfræðingur og forstöðumaður stefnumála og ráðgjafalausna fyrir Evrópu, Miðausturlönd, Afríku og Asíu hjá eignastýringu Goldman Sachs.

Pallborðsumræður um tækifæri í útflutningsgreinum.

Þátttakendur í pallborði:

  • Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water
  • Guðmundur Fertram, stofnandi og forstjóri Kerecis
  • Ingvar Hjálmarsson, forstjóri Nox Medical
  • Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri Coripharma
  • Hildur Margrét Jóhannsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, stýrir umræðum
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur