Viðskiptayfirlit
Heildarsýn yfir bankaviðskiptin
Þú finnur mikilvægar upplýsingar um helstu lykilstærðir í bankaviðskiptum félagsins í viðskiptayfirlitunum í netbankanum. Árleg yfirlit eru ókeypis en einnig má panta mánaðarleg yfirlit gegn gjaldi.
Upplýsingar í viðskiptayfirlitunum
Viðskiptayfirlitin eru gefin út í ársbyrjun og innihalda mikilvægar upplýsingar um bankaviðskipti félagsins árið á undan, á meðan mánaðaryfirlitin birtast í byrjun hvers mánaðar og veita aukna innsýn yfir skemmra tímabil.
Rekstraryfirlit húsfélaga
Húsfélög hafa sinn eigin kafla í viðskiptayfirlitinu sem er sérsniðinn að þeirra þörfum.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.