Stærri fyrirtæki
Við þekkjum þína atvinnugrein
Öflugur hópur sérfræðinga kemur til móts við þarfir stærri fyrirtækja á ólíkum sviðum atvinnulífsins.
Ferðaþjónusta, mannvirki og sveitarfélög
Við hjálpum til við uppbyggingu mannvirkja, ferðaþjónustu og sveitarfélaga.
Iðnaður, verslun og þjónusta
Sérfræðingar okkar aðstoða þig við fjármögnun nýrra hugmynda í iðnaði, verslun og þjónustu.
Sjávarútvegur og landbúnaður
Þekking og reynsla sérfræðinga okkar nýtist ólíkum fyrirtækjum í sjávarútvegi og landbúnaði.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.