Fréttir

Truflun á greiðslu­kerf­um í Dan­mörku

14. apríl 2023 - Landsbankinn

Tímabundin truflun er á greiðslukerfum í Danmörku vegna breytinga á því hvernig íslenskar krónur eru skráðar í kerfum kortafyrirtækisins Visa International.

Korthafar fá í flestum tilfellum ekki heimild á kortið þar sem færslur margfaldast sem hefur áhrif á heimildir kortanna. Fari færslur í gegn verða þær leiðréttar. Verið er að vinna að lagfæringu.

Þú gætir einnig haft áhuga á
New temp image
14. apríl 2023
Greiðslukort virka aftur í Danmörku
Búið er að koma í veg fyrir truflanir á greiðslum með íslenskum greiðslukortum í Danmörku. Ekki er þó útilokað að áfram verði einhverjar truflanir í dag.
New temp image
13. apríl 2023
Ekki lengur aurar í kortafærslum hjá Visa
Á morgun, föstudaginn 14. apríl 2023, verða gerðar breytingar á hvernig íslenskar krónur eru skráðar í kerfum kortafyrirtækisins Visa International. Með breytingunum er verið að samræma skráninguna við alþjóðlega gjaldmiðlastaðla.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur