Vaxtareikningur 30
Vaxtareikningur 30
Vaxtareikningur 30 hentar einkar vel þeim sem hafa svigrúm til að bíða eftir útborgun í 30 daga eftir að beiðni um úttekt hefur verið gerð. Öll innstæða reikningsins er bundin án endadagsetningar. Úttekt er laus til greiðslu 31 degi eftir að hún er pöntuð. Reikningurinn ber stighækkandi vexti eftir innstæðu og eru vextirnir greiddir um áramót.
- Bundinn í 31 dag frá pöntun úttektar
- Óverðtryggður
- Vextir greiðast árlega
- Skilmálar (PDF)
Vextir
Þrep | Upphæð | Vextir gr. árlega |
---|---|---|
Fyrsta þrep | 0 - 999.999 | %interest506% |
Annað þrep | 1.000.000 - 4.999.999 | %interest507% |
Þriðja þrep | 5.000.000 - 19.999.999 | %interest508% |
Fjórða þrep | 20.000.000 - 59.999.999 | %interest509% |
Fimmta þrep | Yfir 60.000.000 | %interest1045% |
Reiknaðu út sparnaðinn
Reiknaðu hve mikið þú þarft að leggja fyrir á mánuði, í hve langan tíma eða hvað þú munir eiga mikið í lok sparnaðartímabils. Útreikningar miðast við mánaðarlega greiðslu vaxta.
Það er einfalt að byrja að spara
Með reglulegum sparnaði í netbankanum þarft þú ekki að muna eftir því að leggja til hliðar. Upphæðin þarf ekki að vera há en margt smátt gerir eitt stórt.
Sjálfvirkar millifærslur
Þú ákveður upphæðina, hvenær skal millifæra og velur sparnaðarreikninginn. Sparnaðurinn verður þá framkvæmdur sjálfkrafa í hverjum mánuði.
Sparað með kortanotkun
Viltu spara ákveðna upphæð við hverja notkun á debet- eða kreditkortinu þínu? Hægt er að hækka hverja færslu um ákveðna upphæð eða upp í næsta hundrað eða þúsund.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.