Íbúðalán tengt erlendum gjaldmiðli

Fjölskylda skoðar hesta um vetur

Ertu með tekj­ur í er­lend­um gjald­miðli?

Þau sem eru með tekj­ur í er­lend­um gjald­miðli geta sótt um íbúðalán hjá Lands­bank­an­um. Lán­ið er í ís­lensk­um krón­um en tengt við er­lend­an gjald­mið­il. Greitt er af lán­inu í ís­lensk­um krón­um.

Íbúðalán tengt erlendum gjaldmiðli

Kjörin taka mið af kjörum íbúðalána hverju sinni. Veðsetningarhlutfall getur hæst orðið 70% af kaupverði íbúðar og 70% af fasteignamati við endurfjármögnun. Ráðgjafar okkar gefa gjarnan frekari upplýsingar um íbúðalán. Þú getur pantað símtal eða bókað tíma í ráðgjöf hér.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Fjölskylda úti í náttúru
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur