Plúskortaleikur Landsbankans og Visa

Tónlistarhátíð

Ferð þú á Way Out West?

Vertu með Plúskort til að eiga mögu­leika á að vinna ferð á Way Out West tón­list­ar­há­tíð­ina í boði Lands­bank­ans og Visa.

Auðvelt að taka þátt

Til að taka þátt í leiknum þarftu að vera með Plúskort og nota það fyrir 24. júlí. Vinningshafar fá VIP-miða fyrir tvo á hátíðina og hótelgistingu. Farið verður til Gautaborgar 7. ágúst og heim aftur 12. ágúst og gist á hótelinu Gothia Towers.

Plúskort

Vertu í plús

Plúskortin eru hagstæð fyrirframgreidd kort fyrir fólk á öllum aldri og þau safna Aukakrónum.

Tónlistarhátíðin Way Out West

Way Out West hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein skemmtilegasta og áhugaverðasta tónlistarhátíðin í Svíþjóð. Hátíðin fer fram í Gautaborg dagana 8.-11. ágúst og í ár koma m.a. fram Fred Again, Andre3000, The National, Air og fleiri.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur